UM VERKEFNIÐ

Markmið KYR er að þjálfa einstaklinga af erlendum uppruna á vinnumarkaðinum um réttindi sín, bæði í hverju landi fyrir sig en einnig í samhengi við reglur Evrópusambandsins um vinnuréttindi.

Kyr mun nálgast markhóp verkefnisins með því að nota rafrænt námsefni, samfélagsmiðla og jafningjastuðning á 3-5 tungumálum í hverju landi og í samstarfi við þjálfaða jafningja.

Í verkefninu verður boðið upp á þjálfun fyrir innflytjendur um réttindi á vinnumarkaði og markmiðið er að þróa ferla og árangursríkar aðferðir sem síðar má yfirfæra og aðlaga að nýjum hópum innflytjenda á vinnumarkaði.

MARKHÓPUR

KYR verkefnið stefnir að því að styðja við aðgerðir hins opinbera á borð við eftirlit á vinnustöðum með því að kynna og vekja athygli á lagaumhverfi vinnumarkaðarins á landsvísu og í gegnum Evrópska vinumarkaðslögjöf. Auk þess verður boðið upp á þjálfun fyrir innflytjendur um réttindi og skyldur á vinnumarkaði.

NIÐURSTÖÐUR

Auka menntun og færni innflytjenda varðandi laga- og stuðningsumhverfi vinnumarkaðarins, samhliða því að auka virkni þeirra í Evrópsku samstarfsneti innflytjenda á vinnumarkaði. Auka vitun fólks um stöðu erlends vinnuafls og áskoranir sem mæta því; styðja við starfsmenn og stuðla að öruggu vinnuumhverfi.

TÍMALENGD

Verkefnið nær yfir 24 mánuði: frá 1. september 2019 til 31. ágúst 2021.

Verkefnið er styrkt af Evrópusambandsinu undir Erasmus+ menntaáætluninni - KA2 Samstarfsverkefni á sviði fullorðinsfræðslu.

AFURÐI VERKEFNISINS

O1 Gloppugreining:

Þarfa og gloppugreining til að skilgreina og safna upplýsingum um hagaðila, gloppur í þjónustu/stuðningi við innflytjendur á vinnumarkaði, taka saman þá þjónustu og stuðning sem þegar er í boði.

O2 Námskrá og þjálfun jafningja (innflytjenda á vinnumarkaði)

Námskrá og námsefni verður aðlagað og betrumbætt í samstarfi við þá jafningja sem taka þátt í verkefninu.

O3 Framleiðsla á “Þekktu réttindi þín” myndböndum:

Framleiðsla á KYR myndböndum þar sem jafningjar sem eru nokkurskonar rafrænir trúnaðarmenn veita fræðslu gagnvart sínum markhópi.

O4 Tilraunakennsla jafningja

Samstarfsaðilar velja 8-10 tvítyngda jafningja í hverju landi sem munu taka þátt í vinnustofu fyrir jafningja.

O5 “Þekktu réttindi þín” upplýsingavefurinn

Niðurstöður verkefnisins verða aðgengilegar á “Þekktu réttindi þín” upplýsingavefnum sem mun þróast frá því að vera einföld upplýsingasíða um verkefnið í að vera opið mennta og upplýsingaefni til handa ólíkum hópum innflytjenda á vinnumarkaði.

PARTNERSHIP

Einurd, Iceland

Key activities of Einurd include projects related to community and strategy development, innovation and financing. Prior experience lies in tourism marketing, innovation training, conference preparation, investment and financing, international cooperation, proposal writing, vocational training, adult education, engineering and financial management.

Visit a website

VEREIN MULTIKULTURELL, Austria

Regional planning and development, Social inclusion and equal opportunities

Visit a website

Center for Social Innovation (CSI), Cyprus

Center for Social Innovation is focusing on developing and introducing disruptive solutions to systemic social, education and economic problems. The interaction at the stakeholder layer is achieved through brainstorming, field research and focus groups and at the scientific level is done through literature and scientific research reviews.

Visit a website

Jafnréttishús, Iceland

Equality Centre is an organization that offers   services in interpreting, counseling,  volunteer work,   language, computer, self motivating, swimming courses., we mostly emphasize on immigrants, adult learners and helping women and children.

Visit a website

Social Innovation Fund (SIF), Lithuania

Social Innovation Fund works in many different spheres such as democracy building, women’s human rights, gender equality and diversity, as well as social inclusion of socially disadvantaged groups (unemployed, disabled, immigrants, youth-drug users, women survivors of domestic violence, trafficking and prostitution, etc.).

Visit a website

ACCIÓN LABORAL, Spain

ACCIÓN LABORAL since 2018 is committed with the UN Global Compact and its 10 principles, on human rights, labor, environment and anti-corruption, which we intend to implement as part of companies strategy and activities.

Visit a website

Asociación Caminos, Spain

Caminos provides an experienced operating staff and a board, working with different targets groups in various educational and participatory settings. Our main activities are in the field of adult education and youth work.

Visit a website